Fara í efni

Fréttir

Menntaskólinn á Ásbrú keppir á FRÍS í annað sinn

Í dag, fimmtudaginn 13. janúar, hefjast leikar í FRÍS (Framhaldsskólaleikar Rafíþróttasamtaka Íslands) og eru þeir nú haldnir í annað sinn. Menntaskólinn á Ásbrú tekur að sjálfsögðu þátt eftir frábæran árangur í fyrra.
Lesa meira

MÁ í Gettu betur í fyrsta skipti

Menntaskólinn í Ásbrú er í fyrsta skipti þátttakandi í Gettu betur spurningakeppni framhaldsskólanna.
Lesa meira

,,Tækifæri sem flestir framhaldsskólanemar fá ekki''

Í dag fór fram fyrsta útskrift Menntaskólans á Ásbrú. Menntaskólinn á Ásbrú hóf starfsemi haustið 2019 þegar fyrsti nemendahópurinn hóf nám á stúdentsbraut í tölvuleikjagerð og er því áætluð útskrift hópsins vorið 2022. Lovísa Gunnlaugsdóttir, 18 ára Keflavíkurmær, útskrifaðist hins vegar hálfu ári á undan áætlun og fær því heiðurinn á því að vera fyrsti útskriftarnemandi skólans.
Lesa meira

Fyrsti nemandi Menntaskólans á Ásbrú útskrifaður

Í dag, laugardaginn 18. desember, fór fram hátíðleg athöfn í húsnæði Keilis á Ásbrú í tilefni fyrstu útskriftar Menntaskólans á Ásbrú.
Lesa meira

Ingigerður ráðin forstöðumaður Menntaskólans á Ásbrú

Ingigerður Sæmundsdóttir hefur verið ráðin forstöðumaður Menntaskólans á Ásbrú og mun hún hefja störf 1. janúar næstkomandi.
Lesa meira

Nemakort Strætó

Nýtt sölukerfi nemakorta hjá Stætó
Lesa meira

Fyrsta útskrift Menntaskólans á Ásbrú

Laugardaginn 18. desember næstkomandi fer fram fyrsta útskrift Menntaskólans á Ásbrú. Athöfnin fer fram í húsnæði Keilis á Ásbrú að Grænásbraut 910 kl. 14.00.
Lesa meira

Kennari í tölvuleikjagerð við Menntaskólann á Ásbrú

Menntaskólinn á Ásbrú óskar eftir að ráða kennara í tölvuleikjagerð í 50% starfshlutfall fyrir vorönn 2022.
Lesa meira

Nemendur MÁ fá styrk fyrir lokaverkefni úr Leiðtogaskóla Íslands

Þeir Brimar Jörvi og Stefán Ingi, nemendur Menntaskólans á Ásbrú, sóttu hinn árlega Leiðtogaskóla Íslands á dögunum. Lokaverkefni þeirra í Leiðtogaskólanum hefur þegar fengið styrk og verður því spennandi að fylgjast með framvindunni.
Lesa meira

Innritun á vorönn í Menntaskólann á Ásbrú

Menntaskólinn á Ásbrú mun taka inn nemendur á vorönn 2021 og opnar innritun þann 1. nóvember og lýkur 30. nóvember. Sótt er um námið á vefsíðunni Menntagátt.
Lesa meira