Fara í efni

Samgöngur

Það eru örar og reglulegar samgöngur með strætó til og frá Ásbrú, en leið 55 keyrir milli höfuðborgarsvæðisins og Reykjanesbæjar. Nemendur í Menntaskólanum á Ásbrú geta keypt annarkort í Strætó sem gildir til og frá höfuðborgarsvæðisins. Nemendur sem uppfylla ákveðin skilyrði geta átt rétt á jöfnunarstyrk til að niðurgreiða ferðir til og frá skóla sem nemur kostnaði annarkorts.

Nánari leiðbeiningar um kaup á kortunum eru að finna á heimasíðu Strætó.