Stafrænt leikjaherbergi
Forvitin um það hvernig leiki nemendur eru að gera hjá okkur? Prófaðu þá í stafræna leikjaherberginu okkar!
Lesa meira
Við erum í nánu samstarfi við atvinnulífið og háskólaumhverfið í tengslum við uppbyggingu námsins, þróun áfanga og vegna nemendaverkefna í bransanum. Nemendur munu vinna verkefni í beinu samstarfi við sérfræðinga í atvinnulífinu og öðlast ómetanlegt tengslanet.