Stafrænt leikjaherbergi
Forvitin um það hvernig leiki nemendur eru að gera hjá okkur? Prófaðu þá í stafræna leikjaherberginu okkar!
Lesa meira
Kennarar skrá stöðumat allra nemenda í fjórðu viku bæði fyrstu og annarrar lotu á haus- og vorönn. Miðannarmatið fylgir eftirfarandi kvarða:
F = Framúrskarandi vinnuframlag, viðhorf og ástundun náms.
G = Góð ástundun náms með möguleiki á frekari bætingu.
Þ = Þarf að bæta úr ástundun náms svo unnt sé að ná námsmarkmiðum.
X = Engar forsendur eru til þess að meta ástundun.
Fái nemandi matskvarðann Þ eða X í áfanga er ekki líkur á því að nemandinn ljúki áfanganum með fullnægjandi árangri. Afar brýnt að brugðist sé við því, gjarnan í samstarfi við námsráðgjafa. Sjá nánar reglur um nám og námsmat hér.