Hvað kostar að fara í námið?

Námsgjöld veturinn 2019 - 2020 eru 50.ooo krónur á önn. Ekki er gert ráð fyrir bókakaupum en nemendur þurfa að hafa til umráða öfluga fartölvu.


Tengt efni