Hvernig fer miðannarmat fram?
Kennarar skrá stöðumat allra nemenda í fjórðu viku bæði fyrstu og annarrar lotu á haus- og vorönn. Smelltu hér til að skoða kvarðann.
Lesa meira
Forvitin um það hvernig leiki nemendur eru að gera hjá okkur? Prófaðu þá í stafræna leikjaherberginu okkar!