Skólasetning í Háskólabrú

Skólasetning á Háskólabrú fer fram fimmtudaginn 15. ágúst 2019 kl. 10:00 í aðalbyggingu Keilis á Ásbrú í Reykjanesbæ. Hópefli hefst í framahaldi af skólasetningu og stendur til kl 16:00. Við erum full tilhlökkunar að hefja viðburðaríkt skólaár. 

Gagnlegar upplýsingar fyrir nýnema

Hægt er að nálgast almennar upplýsingar um aðstöðu, opnunartíma bygginga, þjónustu, íbúðir, samgöngur og umhverfið á Ásbrú, á síðu fyrir nýnema hjá Keili: Gagnlegar upplýsingar fyrir nýnema. Einnig má nálgast upplýsingar á heimasíðunni fyrir nýnema í fjarnámi og staðnámi.