Nám hefst í samtvinnuðu atvinnuflugnámi

Námið hefst næst 10. janúar 2020. Að loknu námi öðlast þú samevrópskt atvinnuflugmannsskírteini, ásamt öllum þeim réttindum sem til þarf, til að geta starfað sem atvinnuflugmaður hjá evrópskum flugrekanda.