Nám hefst í einkaflugnámi

Einkaflugmannsnám hefst 9. janúar 2020. Námið er unnið til samræmis við samevrópskar reglur um flugnám, sem innleiddar eru á Íslandi frá Öryggisstofnun Evrópu (EASA) í gegnum samningsins um Evrópska efnahagssvæðið (EES-samningsins).

Að loknu námi, öðlast þú samevrópsk einkaflugmannsréttindi ( Part-FCL flugskírteini), sem veitir þér réttindi til að fljúga á einshreyfils flugvél í sjónflugi með farþega án endurgjalds víða um heim. Einkaflugmannsnám er bæði skemmtilegt og krefjandi nám sem skiptist í bóklegt nám og verklegt nám.  Nánari upplýsingar um námið er hér að neðan.