Hér er að finna hinar ýmsu tölulegu upplýsingar um nemendur og skóla Keilis. Upplýsingarnar voru teknar saman í febrúar 2021
Skóli |
Fjöldi |
Hlutfall |
Háskólasetur |
347 |
29% |
Heilsuakademía |
422 |
35% |
Flugakademía |
268 |
22% |
Menntaskólinn á Ásbrú |
175 |
14% |
Samtals |
1212 |
|
Kyn |
Fjöldi |
Hlutfall |
Karlar |
538 |
44% |
Konur |
674 |
56% |
Annað/Ótilgreint |
0 |
0% |
Samtals |
1212 |
|
Skóli |
Meðalaldur |
Háskólasetur |
32 ára |
Heilsuakademía |
29 ára |
Flugakademía |
25 ára |
Menntaskólinn á Ásbrú |
24 ára |
Keilir |
26 ára |
Landsvæði | Fjöldi | Hlutfall |
Reykjanes | 233 | 19% |
Höfuðborgarsvæðið | 772 | 64% |
Vesturland | 38 | 3% |
Norðurland | 55 | 5% |
Austurland | 14 | 1% |
Suðurland | 82 | 7% |
Erlendis | 18 | 1% |
Samtals | 1212 |
Nemendur við Keili koma víða að en eins og sjá má á myndinni hér að ofan eru 4% nemenda skráðir með erlent ríkisfang. Af erlendum nemendum eru flestir frá Danmörku eða 15 nemendur en þar á eftir koma Litháen (7), Pólland (7), Svíþjóð (3) og Íran (3). Alls koma nemendur við skóla Keilis frá 21 landi.
Stjórn Keilis að meðtöldum varamönnum telur tíu meðlimi. Þar af eru fimm konur og fimm karlar.
Í framkvæmdastjórn Keilis sitja forstöðumenn allra skóla Keilis sem og forstöðumenn þjónustudeilda ásamt framkvæmdastjóra. Af þeim eru fjórir karlmenn og fjórar konur.
Skólar Keilis eru fjórir og stoðsviðin þrjú. Forstöðumenn sviða/skóla eru þrír en forstöðukonur fjórar.