Keilir í tölum

Hér er að finna hinar ýmsu tölulegu upplýsingar um nemendur og skóla Keilis. Upplýsingarnar voru teknar saman í október 2020. 

Háskólabrú í tölum 2020

Flugakademía Íslands í tölum 2020

Íþróttaakademían í tölum 2020

Menntaskólinn á Ásbrú í tölum 2020.


Nemendur eftir skóla

nemendur keilis eftir skóla

Skóli

Fjöldi

Hlutfall

Háskólabrú

332

33%

Flugakademía

261

26%

Íþróttaakademía

241

24%

Menntaskólinn á Ásbrú

172

17%

Samtals

1010

 

 

Nemendur eftir kyni

Nemendur Keilis eftir kyni

Skóli

Fjöldi

Hlutfall

Karlar

463

46%

Konur

547

54%

Annað/Ótilgreint

0

0%

Samtals

1010

 

 

Nemendur eftir meðalaldri

Nemendur Keilis eftir meðalaldri

Nemendur eftir búsetu

Nemendur Keilis eftir landshlutum

Skóli Fjöldi Hlutfall
Reykjanes 224 22%
Höfuðborgarsvæðið 603 60%
Vesturland 34 3%
Norðurland 44 4%
Austurland 15 1%
Suðurland 66 7%
Erlendis 24 2%
Samtals 1010  

 

Nemendur eftir ríkisfangi

Nemendur Keilis eftir ríkisfangi

Nemendur við Keili koma víða að en eins og sjá má á kortinu hér að ofan eru 5,8% nemanda með skráð erlent ríkisfang, þó aðeins 2% séu með skráða búsetu erlendis. Alls koma nemendur við Keili frá 22 löndum en flestir erlendra nema koma frá Danmörku (17), Póllandi (6) og Svíþjóð (4).

 

Stjórnarmeðlimir eftir kyni

Kynjahlutföll í stjórn Keilis

Stjórn Keilis telur sjö meðlimi, af þeim eru fjórir karlmenn og þrjár konur

 

Meðlimir framkvæmdastjórnar eftir kyni

Kynjahlutföll í framkvæmdastjórn Keilis

Í framkvæmdastjórn Keilis sitja forstöðumenn allra skóla Keilis sem og forstöðumenn þjónustudeilda ásamt framkvæmdastjóra. Af þeim eru fimm karlmenn og þrjár konur

 

Forstöðumenn skóla Keilis eftir kyni

Forstöðumenn skóla Keilis eftir kyni

Skólar Keilis eru fjórir, meðal forstöðumanna þeirra eru þrjár konur og einn karl

 

Eignarhald Keilis

Eignarhald Keilis