Sumarlokun skrifstofu Keilis

Það verður tómlegt hjá okkur í sumar
Það verður tómlegt hjá okkur í sumar
Skrifstofa Keilis verður lokuð frá 15. júlí til og með mánudagsins 5. ágúst vegna sumarleyfa starfsfólks.
 
Við opnum aftur þriðjudaginn 6. ágúst kl. 8:00. Verkleg aðstaða og afgreiðsla Flugakademíu Keilis opin í sumar og fer flugkennsla fram samkvæmt bókunum kennara og nema.
 
Upplýsingar fyrir nýnema á haustönn 2019
 
19. júlí: Kennsla hefst hjá nýnemum í ATPL námi
15. ágúst: Skólasetning í stað- og fjarnámi Háskólabrúar 
16. ágúst: Skólasetning og nýnemadagur í Menntaskólanum á Ásbrú
19. ágúst: Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá í Menntaskólanum á Ásbrú
19. ágúst: Upphaf náms í ÍAK einka- og styrktarþjálfun 
19. ágúst: Skólasetning nýnema í fótaaðgerðafræði 
26. ágúst: Nýnemadagur leiðsögunáms í ævintýraferðamennsku 
3. september: Kennsla hefst í einkaflugnámi (PPL) og atvinnuflugnámi (IPPP) Flugakademíu Keilis
 
Nánari upplýsingar fyrir nýnema má nálgast hér.
 
Þurfir þú að ná sambandi við starfsfólk Keilis á þessum tíma má senda erindið á eftirfarandi netföng: