Sterkur grunnur - enska

Markmiðið er að styrkja grunninn fyrir áframhaldandi enskunám, með markvissum æfingum. Þau atriði sem farið verður yfir eru:  

  • Þjálfun í lesskilningi og hlustun, góð ráð gefin sem nýtast vel þegar lesið er á framandi tungumáli.
  • Málfræði: Nafnorð og sagnir, greinarmerki og stórir stafir.
  • Hagnýtar upplýsingar til að bæta sig í að skrifa á ensku.
Nánari upplýsingar og skráning: