Fréttir

Svalasta skólastofa landsins

Við Keili er hægt að leggja stund á átta mánaða langt leiðsögunám í ævintýraferðamennsku, en boðið hefur verið upp á námið í samstarfi við Thompson Rivers háskólann í Kanada frá árinu 2013.
Lesa meira

Ævintýraleiðsögunám á tímum eldsumbrota

Áfanga um leiðsögn á tímum eldsumbrota hefur verið bætt við Leiðsögunám í ævintýraferðamennsku. Næsti árgangur hefur nám í ágúst 2021 og opið fyrir umsóknir.
Lesa meira

ÍAK einkaþjálfaranám hefst í ágúst 2021

ÍAK einkaþjálfaranám er það ítarlegasta sem er í boði á Íslandi, það er viðurkennt af menntamálaráðuneytinu sem starfsnám á þriðja hæfniþrepi og vottað af Europe Active á fjórða þrepi samkvæmt reglum Evrópusambandsins.
Lesa meira

Nýr forstöðumaður leiðsögunáms í ævintýraferðamennsku

Ragnar Þór Þrastarson hefur verð ráðinn til þess að stýra námi í ævintýraferðamennsku sem Keilir hefur boðið upp á frá árinu 2013.
Lesa meira

Opið fyrir umsóknir í leiðsögunám í ævintýraferðamennsku

Leiðsögunám í ævintýraferðamennsku á vegum Heilsuakademíu Keilis og Thompson Rivers University hefst næst í ágúst 2021. Umsóknarfrestur er til 15. júní.
Lesa meira

Lið MÁ áberandi í úrslitakeppni Ungra frumkvöðla

Tvö lið frá Menntaskólanum á Ásbrú eru komin í úrslitakeppni Fyrirtækjasmiðju Ungra frumkvöðla sem haldin er árlega á vegum samtakanna Ungir Frumkvöðlar á Íslandi.
Lesa meira

APS MCC námskeið kennt í fyrsta sinn á Íslandi

Nýlega skrifuðu Flugakademía Íslands og Focus Aero Solutions undir samstarfssamning um APS MCC námskeið. APS MCC námskeiðið verður haldið 28. júní næstkomandi og er það fyrsta sinnar tegundar á Íslandi.
Lesa meira

Námsúrræði á Háskólabrú í sumar í samstarfi við HÍ

Keilir býður í sumar upp á upp á tvö ný námsúrræði fyrir einstaklinga sem hyggja á háskólanám með aðkomu Háskólabrúar. Sumarnámið er unnið í samstarfi við Háskóla Íslands.
Lesa meira

Nýr verkefnastjóri á Háskólabrú

Ingibjörg Elva Vilbergsdóttir tekur við stöðu verkefnastjóra á Háskólabrú. Verkefnastjóri tekur þátt í undirbúningi, skipulagningu og þróun á námi Háskólabrúar.
Lesa meira

Hlaðvarp: Hlutverk og mikilvægi Kennslumiðstöðvar HA

Þorsteinn Sürmeli og Vendinámssetur Keilis standa fyrir hlaðvarpinu „Kennarastofan“ en þar er fjallað um nám og kennslu í breyttum heimi. Að þessu sinni er spjallað við Helenu Sigurðardóttur hjá Kennslumiðstöð Háskólans á Akureyri.
Lesa meira