Námsframboð á haustönn 2018

Keilir hefur útskrifað rúmlega þrjú þúsund nemendur síðan stofnun skólans árið 2007. Skólinn er lítill og sérhæfður, með áherslu á nánd við nemendur og persónulega þjónustu.

Hjá Keili er mikið lagt upp úr nútímalegum og fjölbreyttum kennsluháttum, bæði í fjarnámi og staðnámi, og að nemendum sé skapað traust og gott námsumhverfi.

Námsframboð á haustönn 2018

Það er opið fyrir umsóknir í nám hjá Keili á haustönn 2018 og hefur námsframboð við skólann sjaldan verið jafn fjölbreytt. Nánari upplýsingar má nálgast á umsóknarvef Keilis.

Íþróttaakademía Keilis

Háskólabrú Keilis

Tæknifræðinám Háskóla Íslands á vettvangi Keilis (BS gráða)

Flugakademía Keilis


Tengt efni