Kynningarfundur um flugtengt nám

Keilir - Flugskóli Íslands býður upp á kynningarfund um flugnám við skólann. Á fundinum getur þú fengið svör við öllum helstu spurningum þínum um fyrirkomulag námsins. Þannig getum við hjálpað þér að taka réttu ákvörðunina. Forráðamenn umsækjenda eru að sjálfsögðu velkomnir.

Fundurinn fer fram í húsakynnum Flugskóla Íslands, Flatahrauni 12 í Hafnarfirði, laugardaginn 6. júlí kl. 13:00 - 15:00. Skráning fer fram á Facebooksíðu Flugakademíunnar. Nánari upplýsingar veitir Þórarinn Ólafsson, kynningarstjóri Flugakademíu Keilis.

//

Open information meeting about pilot training possibilities at Keilir-Flugskóli Íslands, Flatahraun 12 in Hafnarfjörður, Saturday 6 July @ 13:00 - 15:00.

Tengt efni