Enn er hægt að sækja um nám á haustönn 2019

Enn er hægt að sækja um nám á haustönn 2019 í flestum deildum Keilis svo sem einka- og atvinnuflugnám, leiðsögunám í ævintýraferðamennsku, ÍAK einka- og styrktarþjálfun og Háskólabrú bæði í fjarnámi og staðnámi. 

Eingöngu er tekið við rafrænum umsóknum og fer afgreiðsla þeirra fram jafnóðum og umsóknir berast. Umsækjendur eru hvattir til að sækja um sem fyrst til að auka líkur á inntöku

Hér að neðan má sjá yfirlit yfir allt námsframboð Keilis á skólaárinu 2019 - 2020.

Íþróttaakademía Keilis

Háskólabrú Keilis

Námsframboð í tölvuleikjagerð

Flugakademía Keilis


Tengt efni