Fréttir

ÍAK einkaþjálfaranám Keilis hefst í ágúst

ÍAK einkaþjálfaranám Keilis hefst næst í ágúst 2020. Námið er vottað af Europe Active á fjórða þrepi samkvæmt reglum Evrópusambandsins og fá útskrifaðir ÍAK einkaþjálfarar skráningu í EREPS gagnagrunn stofnunarinnar.
Lesa meira

Fjölmenn útskrift Keilis í Hljómahöllinni

Keilir brautskráði 89 nemendur við hátíðlega athöfn í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ, föstudaginn 17. janúar 2020. Við athöfnina voru brautskráðir 57 nemendur af Háskólabrú, 25 atvinnuflugmenn og sjö nemendur úr fótaaðgerðafræði. Var þetta í fyrsta sinn sem útskrift Keilis fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ.
Lesa meira

Útskrift úr deildum Keilis í janúar 2020

Föstudaginn 17. janúar næstkomandi fer fram útskrift nemenda úr atvinnuflugmannsnámi, fjarnámi Háskólabrúar og fótaaðgerðafræði.
Lesa meira

Starf umsjónarmanns fasteigna

Keilir leitar að starfsmanni í 50% stöðu umsjónarmanns fasteigna sem hefur umsjón með skólabyggingu og skólalóð, ásamt yfirumsjón með nemendagörðum Keilis.
Lesa meira

Námskeið Vinnuverndarskólans árið 2020

Vinnuverndarskóli Íslands býður upp á sveigjanlega og skilvirka vinnuverndarfræðslu sem lagar sig að þörfum hvers fyrirtækis fyrir sig. Leiðbeinendur búa yfir áralangri reynslu af vinnuverndarfræðslu og byggja námskeiðin á nýstárlegum kennsluháttum Keilis.
Lesa meira

Jólakveðja frá Keili

Starfsfólk og kennarar Keilis þakka kærlega fyrir árið sem er að líða. Við óskum nemendum, vinum og viðskiptavinum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári.
Lesa meira

Þróun menntunarúrræða á Suðurnesjunum

Keilir hlaut á dögunum styrk úr Uppbyggingarsjóði Suðurnesja til að greina fræðslu- og menntunarþörf fólks af erlendu bergi brotnu á svæðinu ásamt því að vinna námsúrræði fyrir markhópinn.
Lesa meira

Nýr skóli á vegum Keilis með áherslu á vinnuvernd

Vinnuverndarskóli Íslands er nýr skóli á vegum Keilis. Skólinn býður upp á sveigjanlega og skilvirka vinnuverndarfræðslu sem lagar sig að þörfum hvers fyrirtækis fyrir sig. Leiðbeinendur búa yfir áralangri reynslu af vinnuverndarfræðslu og munu námskeiðin byggja á nýstárlegum kennsluháttum Keilis.
Lesa meira

Mikil ásókn í nám á vorönn

Enn má sækja um nám á vorönn 2020 en nú þegar hafa á fimmta hundrað umsókna borist í nám og námskeið á vegum Keilis sem hefjast í janúar á næsta ári.
Lesa meira

Mikill áhugi á undirbúningsnámskeiði fyrir inntökupróf í læknisfræði

Talsvert fleiri umsóknir hafa borist í undirbúningsnámskeið fyrir inntökupróf í læknisfræði en á sama tíma í fyrra. Meðal nýjunga í námskeiðinu er að vikulegir fyrirlestrar verða teknir upp og eru upptökurnar sérstaklega hugsaðar fyrir þá þátttakendur sem búa utan suðvesturhornsins.
Lesa meira