Brautskráning úr skólum Keilis 11. júní

Föstudaginn 11. júní næstkomandi fer fram útskrift nemenda úr atvinnuflugi, Háskólabrú, ÍAK einkaþjálfun og ÍAK styrktarþjálfun. Útskriftin fer fram kl. 15:00 í Hljómahöll í Reykjanesbæ.

Vegna fjöldatakmarkana verður ekki hægt að bjóða gestum í athöfnina en henni verður streymt af vef Keilis. Streymið opnast kl. 14:30 en útsending hefst kl. 14:55. 

Horfa á streymi