03.03.2021
Frumkvöðlasetrið Eldey hefur opnað í aðalbyggingu Keilis - Miðstöðvar vísinda fræða og atvinnulífs á Ásbrú í Reykjanesbæ. Þar gefst frumkvöðlum á Suðurnesjum kostur á að vinna að viðskiptahugmyndum sínum og þróa þær áfram í raunveruleg viðskiptatækifæri.
Lesa meira
03.03.2021
Magdalena Maria Poslednik hefur verið ráðin í tímabundið starf verkefnastjóra á Þróunar- og markaðssviði Keilis, og mun hún sinna sérverkefnum innan skólans með áherslu á menntaúrræði fyrir Pólverja búsetta á Íslandi.
Lesa meira
02.03.2021
The number of students at Iceland Aviation Academy is still growing, according to a recent report by the Keilir Academy academic department. Of the 268 students most choose the professional pilot program or 231. A quarter of Iceland Aviation Academy students are women as their numbers have been growing steadily in recent years.
Lesa meira
02.03.2021
Nemendum við Flugakademíu Íslands fer enn fjölgandi en 268 nemendur stunda nú nám við skólann. Þar af leggja flestir stund á atvinnuflugmannsnám eða 231. Fjórðungur nemenda skólans eru konur en hefur þeim farið ört fjölgandi á undanförnum árum.
Lesa meira
02.03.2021
Mennta- og þjónustusvið Keilis tók nýverið saman tölulegar upplýsingar um aldur, kyn, búsetu og þjóðerni nemenda. Frá síðustu skýrslu í október á síðasta ári hefur nemendafjöldi aukist um rúm 200 eða úr 1010 nemendum og í 1212.
Lesa meira
01.03.2021
Fall úr hæð er ein algengasta tegund vinnuslysa sem verða hérlendis, þau eru alvarleg og geta valdið varanlegum skaða eða dauða. En með því að huga að réttum atriðum má koma í veg fyrir öll fallslys.
Lesa meira
01.03.2021
Next Multi-Crew Cooperation Course (MCC) will take place 22 - 24 March @ 17 - 22. The course - which is held at Iceland Aviation Academy facilities in Hafnarfjordur - gives the pilot the rights to work in a multi-crew aircraft.
Lesa meira
01.03.2021
Námskeið um áhafnasamstarfsnám (MCC) er hannað til að undirbúa flugmenn fyrir starf í fjölstjórnarflugvél. Næsta námskeið verður haldið 22. - 24. mars.
Lesa meira
27.02.2021
Þorsteinn Sürmeli og Vendinámssetur Keilis standa fyrir hlaðvarpinu „Kennarastofan“ en þar er fjallað um nám og kennslu í breyttum heimi. Að þessu sinni er spjallað við Halldór Lárusson, skólastjóra Tónlistarskóla Sandgerðis.
Lesa meira
26.02.2021
Aldrei hafa fleiri lagt stund á nám í Keili en á núverandi skólaári og hefur námsframboð við skólann aldrei verið fjölbreyttara en nú. Kynnið ykkur fjölbreytt námsframboð í framsæknum skóla.
Lesa meira