Fréttir

Fagháskólanám í leikskólafræði

Keilir og Háskóli Íslands bjóða nú í annað sinn upp á fagháskólanám í leikskólafræðum fyrir starfsfólk leikskóla á Suðurnesjum. Námið er sett upp sem 60 ECTS einingar og skilgreint sem nám með vinnu og er áætlað að það taki tvö ár. Umsóknarfrestur er til 12. júní.
Lesa meira

Hlaðvarp: Hreyfing og heilsa nemenda á tímum skólatakmarkana

Þorsteinn Sürmeli og Vendinámssetur Keilis standa fyrir hlaðvarpinu „Kennarastofan“ en þar er fjallað um nám og kennslu í breyttum heimi. Að þessu sinni er spjallað við Helenu Sigurðardóttur hjá Kennslumiðstöð Háskólans á Akureyri.
Lesa meira

Innritun á haustönn í Menntaskólann á Ásbrú

Opið er fyrir innritun nemenda í Menntaskólann á Ásbrú á haustönn 2021. Innritun eldri nema lýkur 31. maí og lokainnritun 10. bekkinga lýkur 10. júní næstkomandi.
Lesa meira

Svalasta skólastofa landsins

Við Keili er hægt að leggja stund á átta mánaða langt leiðsögunám í ævintýraferðamennsku, en boðið hefur verið upp á námið í samstarfi við Thompson Rivers háskólann í Kanada frá árinu 2013.
Lesa meira

Adventure Guide Studies Open for Application

Thompson Rivers University in Canada - in cooperation with Keilir Health Academy - offers an eight-month university program for Adventure Guides. The program is an introduction to adventure tourism and ideal for entry-level adventure students. Application deadline is June 15th 2021.
Lesa meira

Ævintýraleiðsögunám á tímum eldsumbrota

Áfanga um leiðsögn á tímum eldsumbrota hefur verið bætt við Leiðsögunám í ævintýraferðamennsku. Næsti árgangur hefur nám í ágúst 2021 og opið fyrir umsóknir.
Lesa meira

ÍAK einkaþjálfaranám hefst í ágúst 2021

ÍAK einkaþjálfaranám er það ítarlegasta sem er í boði á Íslandi, það er viðurkennt af menntamálaráðuneytinu sem starfsnám á þriðja hæfniþrepi og vottað af Europe Active á fjórða þrepi samkvæmt reglum Evrópusambandsins.
Lesa meira

New Head of Adventure Studies

Ragnar Thor Thrastarson is the new Head of Adventure Studies at Keilir Academy. He's a recipient of Adventure Sport Diploma from Thompson Rivers University and MBA from Reykjavik University.
Lesa meira

Nýr forstöðumaður leiðsögunáms í ævintýraferðamennsku

Ragnar Þór Þrastarson hefur verð ráðinn til þess að stýra námi í ævintýraferðamennsku sem Keilir hefur boðið upp á frá árinu 2013.
Lesa meira

Opið fyrir umsóknir í leiðsögunám í ævintýraferðamennsku

Leiðsögunám í ævintýraferðamennsku á vegum Heilsuakademíu Keilis og Thompson Rivers University hefst næst í ágúst 2021. Umsóknarfrestur er til 15. júní.
Lesa meira