Hér getur þú nálgast merki Keilis á JPG, Illustrator og PDF sniði. Ef þú þarft að fá auðkennið í öðrum upplausnum getur þú haft samband við skrifstofu Keilis á netfangið: keilir@keilir.net
Auðkenni Keilis (logo) er notað við almenna kynningu á þeirri starfsemi sem fram fer á vegum skólans, þ.e. rannsóknir, kennsla og fræðsla/þjónusta. Auðkennið mega nota: Starfsmenn og kennarar Keilis þegar þeir koma fram eða senda frá sér skjöl eða gögn á vegum þeirrar deildar sem þeir starfa í, deildir og stofnanir Keilis, og sameiginleg stjórnsýsla. Heimilt er einnig að nota auðkennið, ásamt auðkennum annarra aðila, ef fyrir hendi er samstarfssamningur um tiltekin verkefni, sem og ef um er að ræða sameiginleg verkefni, svo sem ráðstefnur og málþing.
Keilir - Miðstöð vísinda, fræða og atvinnulífs
Flugakademía Íslands - Iceland Aviation Academy
Íþróttaakademía - Einkaþjálfari
Íþróttaakademía - Fótaaðgerðafræði
Menntasproti atvinnulífsins 2017 [
JPG]