Nemendaskirteini

Allir nemendur Keilis geta fengið nemendaskírteini sér að kostnaðarlausu á skrifstofu skólans. Ef skírteinin tapast, þá kostar endurútgefið kort 2.000 kr. Nemandi sendir andlitsmynd á afgreiðslu og óskar eftir skírteini, gefur upp nafn og kennitölu og í hvaða námi hann er.

Starfsfólk Keilis og handhafar nemendaskírteina fá afslátt hjá verslunum, þjónustu og veitingastöðum. Nánari upplýsingar um þá staði sem veita afslátt [PDF]