Námsframboð 2021

Hjá Keili er eingöngu tekið við rafrænum umsóknum. Inntökuskilyrði eru misjöfn eftir deildum og námsbrautum. Þeim er skilmerkilega lýst í umfjöllun um hverja námsbraut á heimasíðunni. Afgreiðsla umsókna fer fram jafnóðum og umsóknir berast. Umsækjendur eru hvattir til að sækja um sem fyrst til að auka líkur á inntöku.

Íþróttaakademía Keilis

Háskólabrú Keilis

Námsframboð í tölvuleikjagerð

Flugakademía Keilis

Opnir áfangar og stök námskeið