Fara í efni

Námsráðgjafar

Meginhlutverk náms- og starfsráðgjafar er að veita nemendum margvíslegan stuðning í námi og er markmið hennar að stuðla að aukinni vellíðan og árangri nemenda. Sendu okkur fyrirspurn hér fyrir neðan og við munum hafa samband við þig eins fljótt og auðið er.
 
Almennar upplýsingar um námsráðgjöf má nálgast hér.
Safnreitaskil
Safnreitaskil

Persónuupplýsingar verða nýttar í samræmi við persónuverndarlög við vinnslu eyðublaðsins. // Personal information will be used in accordance with the Privacy Act when processing the form.