Fara í efni

Keilir í tölum

Hér er að finna hinar ýmsu tölulegu upplýsingar um nemendur og skóla Keilis. Upplýsingarnar voru teknar saman í febrúar 2021

Nemendur eftir skóla

Skóli

Fjöldi

Hlutfall

Háskólasetur

347

29%

Heilsuakademía

422

35%

Flugakademía

268

22%

Menntaskólinn á Ásbrú

175

14%

Samtals

1212

 

Nemendur eftir kyni

Kyn

Fjöldi

Hlutfall

Karlar

538

44%

Konur

674

56%

Annað/Ótilgreint

0

0%

Samtals

1212

 

Meðalaldur eftir skóla

Skóli

Meðalaldur

Háskólasetur

32 ára

Heilsuakademía

29 ára

Flugakademía

25 ára

Menntaskólinn á Ásbrú

24 ára

Keilir

26 ára

Nemendur eftir búsetu

Landsvæði Fjöldi Hlutfall
Reykjanes 233 19%
Höfuðborgarsvæðið 772 64%
Vesturland 38 3%
Norðurland 55 5%
Austurland 14 1%
Suðurland 82 7%
Erlendis 18 1%
Samtals 1212

 Nemendur eftir ríkisfangi

Nemendur við Keili koma víða að en eins og sjá má á myndinni hér að ofan eru 4% nemenda skráðir með erlent ríkisfang. Af erlendum nemendum eru flestir frá Danmörku eða 15 nemendur en þar á eftir koma Litháen (7), Pólland (7), Svíþjóð (3) og Íran (3). Alls koma nemendur við skóla Keilis frá 21 landi.

Stjórnarmeðlimir eftir kyni

Stjórn Keilis að meðtöldum varamönnum telur tíu meðlimi. Þar af eru fimm konur og fimm karlar. 

Meðlimir framkvæmdastjórnar eftir kyni

Í framkvæmdastjórn Keilis sitja forstöðumenn allra skóla Keilis sem og forstöðumenn þjónustudeilda ásamt framkvæmdastjóra. Af þeim eru fjórir karlmenn og fjórar konur.

Forstöðufólk eftir kyni

Skólar Keilis eru fjórir og stoðsviðin þrjú. Forstöðumenn sviða/skóla eru þrír en forstöðukonur fjórar.

Senda ábendingu um efni síðu