Við hjá Keili óskum nemendum, starfsfólki og samstarfsaðilum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári.
Við þökkum kærlega fyrir liðnar stundir á árinu og hlökkum til áframhaldandi samveru og samstarfs á því nýja.