
Brúkrananámskeið Vinnuverndarskólans fer alfarið fram í fjarnámi, nemendur horfa og hlusta á stutta fyrirlestra þegar þeir vilja.

Grunnnámskeið vinnuvéla veitir réttindi á allar stærðir og gerðir vinnuvéla sem eru réttindaskyldar. Námskeiðið er í boði á íslensku og ensku.

Námskeiðið er hugsað fyrir allt starfsfólk vinnustaða svo allir hafi breiða almenna þekkingu á vinnuvernd og öryggismálum.

Distance learning course in English focusing on the fundementals of occupational health and safety issues in the workplace.

Á námskeiði Vinnuverndarskólans um einelti og áreitni verður fjallað um hvað hægt er að gera til að draga úr líkum á einelti og áreitni á

Vinnuverndarskóli Íslands og AÞ-þrif hafa í sameiningu mótað námskeið um hreinlæti og sóttvarnir á vinnustöðum. Námskeiðið er alfarið kennt í fjarnámi.

Á námskeiðinu verður farið yfir helstu málaflokka vinnuverndarstarfs á vinnustöðum s.s. inniloft, líkamsbeitingu, hávaða, lýsingu, félagslega og andlega áhættuþætti, einelti og áreitni, vinnuslys og öryggi.

Vinnuverndarskóli Íslands heldur námskeið um uppbyggingu og notkun skipskrana.

Á námskeiðinu er allir helstu málaflokkar vinnuverndarinnar teknir fyrir með sérstaka áherslu á það sem þessi hópur vinnur við.

Á námskeiðinu er farið yfir hvað unglingar á aldrinum 15-17 ára mega vinna við hjá vinnuskólum og eru helstu málaflokkar vinnuverndarinnar teknir fyrir með sérstaka

Á námskeiðinu er farið yfir hvað ungmenni á aldrinum 13-17 ára mega vinna við hjá vinnuskólum.

The Heavy Machinery Operator course grants licence to begin practical training on all sizes and types of licensed heavy machinery under the guidance of a