Samgöngur

Þann 1. janúar 2015 hóf Strætó áætlunarferðir milli Höfuðborgarsvæðisins og Reykjanesbæjar. Nánari upplýsingar um leiðabækur fyrir áætlunarferðir Strætó á Suðurnesjum má finna hér. Strætisvagnar í Reykjanesbæ ganga samkvæmt áætlun um öll hverfi bæjarins.