Umsóknarfrestur um ÍAK styrktarþjálfaranám

ÍAK styrktarþjálfaranám Keilis hefst næst í ágúst 2020 og er umsóknarfrestur um nám til 15. júní næstkomandi. Um er að ræða einstakt nám fyrir fagfólk í styrktar- og ástandsþjálfun íþróttafólks.