Nýnemadagur og skólasetning í fótaaðgerðafræði

Nýnemadagur og skólasetning í fótaaðgerðafræðinámi Íþróttaakademíu Keilis verður kl. 10:00 mánudaginn 19. ágúst næstkomandi í aðalbyggingu Keilis að Grænásbraut 910 á Ásbrú í Reykjanesbæ. Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá þriðjudaginn 20. ágúst kl. 9:00.

Nánari upplýsingar á heimasíðu námsins.