Skólasetning í ÍAK þjálfaranámi Keilis

Skólasetning og fyrsta staðlotan í ÍAK einka- og styrktarþjálfaranámi Keilis verður föstudaginn 6. september og munu nemendur þá hittast í fyrsta skipti í aðalbyggingu Keilis á Ásbrú í Reykjanesbæ.

Mánudaginn 19. ágúst hefjast rafrænir fyrirlestrar hjá nemendum í náminu.

Nánari upplýsingar um skipulag og samsetningu námsins má nálgast á heimasíðu Íþróttaakademíu Keilis:


Tengt efni