Fréttir

Aukið hungur í ævintýri að heimsfaraldri loknum

Ævintýraleiðsögumaðurinn Linas Kumpaitis hefur alla tíð verið náttúruunnandi og naut þess að ferðast um og skoða náttúruna. Hann hafði þó alltaf nagandi tilfinningu um að hann væri ekki að gera hlutina alveg rétt, væri ekki nógu undirbúinn og að taka of miklar áhættur.
Lesa meira

Hagnýtt nám í náttúru Íslands

Enn er hægt að sækja um leiðsögunám í ævintýraferðamennsku sem hefst næst í ágúst 2021. Námið tekur einungis átta mánuði og snýst um þá hlið ferðamennskunnar sem er líkamlega krefjandi og ævintýraleg, líkt og flúðasiglingar, sjókajakróður, ísklifur og fjallamennsku svo fátt eitt sé nefnt.
Lesa meira

Sumarlokun 2021

Þjónustuborð Keilis verður lokað frá og með fimmtudeginum 1. júlí til og með mánudeginum 2. ágúst vegna sumarleyfa starfsfólks.
Lesa meira

Nýr forstöðumaður Heilsuakademíu

Elvar Smári Sævarsson hefur verið ráðinn nýr forstöðumaður Heilsuakademíunnar.
Lesa meira

Rýmri inntökuskilyrði í ÍAK einkaþjálfaranám

Umsækjendur sem hafa lokið heilsu- eða íþróttatengdu námi á framhaldsskólastigi eða úr sambærilegum greinum á framhalds- eða háskólastigi uppfylla inntökuskilyrði í ÍAK einkaþjálfaranám Keilis.
Lesa meira

Opið fyrir nám á haustönn 2021

Enn er hægt að sækja um ÍAK einka- og styrktarþjálfaranám, auk leiðsögunáms í ævintýraferðamennsku, á haustönn 2021.
Lesa meira

Leiðsögunám í ævintýraferðamennsku hefst í ágúst 2021

Enn er hægt að sækja um leiðsögunám í ævintýraferðamennsku sem hefst næst í ágúst 2021.
Lesa meira

Spilastokkur nýrra ÍAK einka- og styrktarþjálfara útskrifaður

Keilir - Miðstöð vísinda, fræða og atvinnulífs útskrifaði 171 nemendur við hátíðlega athöfn í Hljómahöll í Reykjanesbæ föstudaginn 11. júní. Heilsuakademían útskrifaði alls 52 nemendur, 26 ÍAK einkaþjálfara og 26 ÍAK styrktarþjálfara.
Lesa meira

Fjögurþúsundasti nemandinn útskrifaður frá Keili

Keilir - Miðstöð vísinda, fræða og atvinnulífs útskrifaði 171 nemendur við hátíðlega athöfn í Hljómahöll í Reykjanesbæ föstudaginn 11. júní. Við athöfnina voru útskrifaðir 87 nemendur af Háskólabrú, 26 ÍAK einkaþjálfarar, 26 ÍAK styrktarþjálfarar og 32 atvinnuflugmenn.
Lesa meira

Brautskráning úr skólum Keilis 11. júní

Föstudaginn 11. júní næstkomandi fer fram útskrift nemenda úr atvinnuflugi, Háskólabrú, ÍAK einkaþjálfun og ÍAK styrktarþjálfun. Útskriftin fer fram kl. 15:00 í Hljómahöll í Reykjanesbæ. Hlekk á streymi frá athöfninni er að finna hér.
Lesa meira