Fréttir

ÍAK einkaþjálfaranám hefst í ágúst 2021

ÍAK einkaþjálfaranámið er það ítarlegasta sem er í boði á Íslandi, það er viðurkennt af menntamálaráðuneytinu sem starfsnám á þriðja hæfniþrepi og vottað af Europe Active á fjórða þrepi samkvæmt reglum Evrópusambandsins.
Lesa meira

Opið fyrir umsóknir fyrir haust 2021

Við Heilsuakademíuna er opið fyrir umsóknir í ÍAK einkaþjálfaranám, ÍAK styrktarþjálfaranám, NPTC einkaþjálfaranám á ensku, Leiðsögunám í Ævintýraferðamennsku og nám í Fótaaðgerðafræði.
Lesa meira

Mikil ásókn í Fótaaðgerðafræði

Opið er fyrir umsóknir í nám í Fótaaðgerðafræði og hefur mikill fjöldi umsókna þegar borist. Námið er hið eina sinna tegundar á Íslandi. Bóklegur hluti námsins fer fram í fjarnámi en staðlotur eru haldnar í aðalbyggingu Keilis í Reykjanesbæ.
Lesa meira

Skólahald í Keili eftir páskafrí

Slakað verður á samkomutakmörkunum í skólum eftir páska og getur staðnám hafist að nýju á öllum skólastigum með ákveðnum takmörkunum í samræmi við tillögur sóttvarnalæknis.
Lesa meira

Ævintýraleiðsögunám á tímum eldsumbrota

Áfanga um leiðsögn á tímum eldsumbrota hefur verið bætt við Leiðsögunám í ævintýraferðamennsku. Næsti árgangur hefur nám í ágúst 2021 og opið fyrir umsóknir.
Lesa meira

Keilir framkvæmir könnun á námsþörfum innflytjenda búsettra á Íslandi

Keilir - miðstöð vísinda, fræða og atvinnulífs er þessa dagana að framkvæma könnun í því skyni að öðlast betri skilning á námsþörfum innflytjenda sem búsettir eru á Íslandi.
Lesa meira

Tilboðsverð á námskeiði Keilis í tilefni alþjóðlega svefndagsins

Í tilefni alþjóðlega svefndagsins í föstudaginn 19. mars bjóða Keilir og Nordic Fitness Education afslátt af námskeiðinu "Sleep Recovery Specialist" um svefn og áhrif svefnraskana á líkamsrækt.
Lesa meira

Starfsfólk Keilis safnar áheitum fyrir Mottumars

Starfsfólk Keilis hefur undanfarna daga tekið höndum saman í áheitasöfnun flugkennara við Flugakademíu Íslands í Mottumars til heiðurs nemanda sem nýlega greindist með krabbamein. Liðið er nú í 3. sæti í liðakeppni Mottumars sem líkur á miðnætti 19. mars.
Lesa meira

Tækifæri fyrir kínverska nemendur hjá Keili

Keilir og Study Iceland hafa gert með sér samstarfsamning um markaðssetningu á námsframboði Keilis í Kína sem og milligöngu með komu kínverskra nemenda í nám á vegum skólans.
Lesa meira

Laust starf forstöðumanns Heilsuakademíu Keilis

Keilir óskar eftir að ráða í starf forstöðumanns Heilsuakademíu skólans. Forstöðumaður heldur utan um rekstur deildarinnar, þar með talið fjármál, mannauðsmál, málefni nemenda og þróun náms í samstarfi við hagsmuna- og samstarfsaðila innan og utan Keilis.
Lesa meira