Skráning í sjúkra- og upptökupróf

Hér er hægt að skrá sig í sjúkra- og upptökupróf á vegum Íþróttaakademíu Keilis. Nemendur skrá sig sjálfir í prófin og verður hún að hafa borist tveimur virkum dögum fyrir prófdag, annars telst skráningin ógild.

Ef um upptökupróf er að ræða borga nemendur kr. 6.000 um leið og skráning fer fram. Ef greitt er með millifærslu í gegnum vefbanka þá þarf að gera það fyrst og skrá sig sérstaklega í formið (greiðsla millifærð) þar sem afrit af kvittun þarf að fylgja skráningu.

Ef greiðsla og skráning hefur ekki verið framkvæmd á réttum tíma er ekki gert ráð fyrir nemandanum í prófið. Athugið að ef nemendur eru að taka próf á öðrum viðurkenndum prófstað en í húsnæði Keilis þá þurfa þeir einnig að skrá sig í prófið hjá verkefnastjóra Íþróttaakademíunnar á netfangið haddy@keilir.net.

Ef greitt er með millifærslu í gegnum vefbanka þá þarf að gera það fyrst og skrá sig sérstaklega í formið (greiðsla millifærð) þar sem afrit af kvittun þarf að fylgja skráningu. Bankaupplýsingar eru: 0542-26-663 kt. 500507-0550 og senda kvittun í tölvupósti á innheimtudeild@keilir.net