Upplýsingar fyrir nemendur

Nemendur í Íþróttaakademíu Keilis koma úr öllum áttum en eiga það almennt sameiginlegt að sameinast í áhugamáli sínu og ástríðu, heilsuræktinni. Á þessum síðum getur þú fundið hagnýtar upplýsingar fyrir nemendur í Íþróttaakademíu Keilis

Handbækur nemenda

Hér má nálgast handbækur nemenda í Íþróttakademíu Keilis. 

Skráning í sjúkra- og upptökupróf

Hér er hægt að skrá sig í sjúkra- og upptökupróf á vegum Íþróttaakademíu Keilis. Nemendur skrá sig sjálfir í prófin og verður hún að hafa borist tveimur virkum dögum fyrir prófdag. 

Umsagnir útskrifaðra ÍAK einkaþjálfara

Keilir hefur útskrifað um 600 ÍAK einkaþjálfara. Hér má sjá umsagnir frá nokkrum þeirra.