Íþróttaakademía Keilis hefur á undanförnum árum haldið fjölda námskeiða og þjálfarabúða, meðal annars:
- Gamespeed - þjálfaranámskeið með Ian Jeffreys
- Þjálfarabúðir með Mike Martino og Robert Linkul
- Ólympískar lyftingar með Harvey Newton
- Styrktarþjálfun hjólreiðamanna með Harvey Newton
- Þolþjálfun bardagaíþróttamanna með Martin Rooney
- Hraðaþjálfun með Martin Rooney
- Þjálfarabúðir með Nick Tumminello, Eric Cressey og Dave Jack
- Þjálfarabúðir með Michael Boyle, dr. Chris Mohr og Dave Jack
- Þjálfarabúðir með Michael Boyle, dr. Chris & Kara Mohr og Charles Staley
- Styrktarþjálfun barna og unglinga í hópíþróttum
- Fitnessþjálfun
- Þjálfun aldraðra
- Boltaleikir
- Heilsuefling offeitra
- Þjálfun barnshafandi kvenna og nýbakaðra mæðra
- Hreyfiþroski barna og hreyfiþroskapróf
- Stignun æfinga
- Fitubrennsluæfingakerfi
- Hámarksnýting æfinga
- Ólympískar lyftingar
- Leikir frá Gerlev Legepark
- Styrktarþjálfun unglinga
- Uppbygging æfingakerfa
- Hraðaþjálfun
- Kviðæfingar
- Forvarnir í styrktarþjálfun
- Þjálfun íþróttamanna eftir meiðsl
- Hættu að skokka og byrjaðu að hlaupa
- Jóga fyrir leikskólabörn
- Íþróttaleikir fyrir leikskólabörn
- Sundleikir
- Æfingakerfi með áherslu á fitubrennslu
- Æfingar á æfingabolta
- Liðleikaþjálfun
- Íþróttaleikir fyrir skólakrakka