Tinna María Halldórsdóttir

Icelandic Mountain Guides

Tinna kláraði leiðsögunám í ævintýraferðamennsku árið 2015.

„Áður en ég byrjaði í skólanum var ég búin að vara í hjálpasveit í rúm sjö ár þar sem ég fékk mest allan áhuga á útivist ásamt því að hafa verið í skátum frá átta ára aldri. Sumarið áður en ég byrjað í Keili fékk ég vinnu hjá Icelandic Mountain Guides og var þá aðlega bara í stuttu ferðunum sem eru 2-4 tímar á jökli. 

Í dag er ég enn hjá þeim og er miklu meira í dagsferðum sem byrja og enda í bænum. Þar sé ég til dæmis um ísklifur, hellaferðir, norðurljósaferðir og meira.“

 • Tinna María Halldórsdóttir

  Icelandic Mountain Guides
 • Guðmundur F. Markússon

  Stofnandi Kind Adventure
 • Margrét Erla Sigríðardóttir

  Einkaþjálfari í heilsuræktinni Hress
 • Bergrún Helgadóttir

  Leiðsögumaður hjá Midgard Adventure
 • Harpa Rut Heiðarsdóttir

  Einkaþjálfari í Kraftbrennzlunni á Selfossi
 • Rúna Björg Sigurðardóttir

  Eigandi Metabolic á Akranesi
 • Agnes Eir Önundardóttir

  Einkaþjálfari í World Class
 • Hinrik Jóhannesson & Hjörtur Rósmann Ólafsson

  Leiðsögumenn hjá Arctic Adventures