Rúna Björg Sigurðardóttir

Eigandi Metabolic á Akranesi

Rúna Björg útskrifaðist sem ÍAK einkaþjálfari 2012 og ÍAK styrktarþjálfari 2014.

„Ég er útskrifuð ÍAK einka- og styrktarþjálfari frá árunum 2012 og 2014. Ég hef komið víða við í þjálfun síðustu árin og haft nóg fyrir stafni. Um páskana 2016 tók ég skrefið lengra og opnaði þjálfunarstöðina Metabolic á Akranesi þar sem starfa með mér fimm aðrir þjálfarar. Samhliða rekstrinum og þjálfun starfa ég sem styrktarþjálfari handknattleiksdeildar Aftureldingar.“

Rúna Björg Sigurðardóttir

 • Pétur Kári Olsen

  Lauk staðnámi í Háskólabrú 2016
 • Ragnar Magnússon

  Flugmaður hjá Icelandair
 • Rúna Björg Sigurðardóttir

  Eigandi Metabolic á Akranesi
 • Þorbjörg Guðmundsdóttir

  Lauk fjarnámi í Háskólabrú 2016
 • Fida Abu Libdeh

  Framkvæmdastjóri GeoSilica Iceland
 • Guðmundur Hallur Hallsson

  Flugvirki hjá Icelandair
 • Agnes Eir Önundardóttir

  Einkaþjálfari í World Class
 • Sigurður Örn Hreindal

  Stofnandi sprotafyrirtækisins Mekano
 • Guðmundur F. Markússon

  Stofnandi Kind Adventure
 • Hildur Björk Pálsdóttir

  Atvinnuflugmaður hjá Icelandair
 • Sigrún Elísabeth Arnardóttir

  BA nám í sálfræði við Háskólann á Akureyri
 • Tinna María Halldórsdóttir

  Icelandic Mountain Guides