Leiðsögumenn hjá Arctic Adventures
Hinrik og Hjörtur luku leiðsögunámi í ævintýraferðamennsku árið 2015.
Hinrik Jóhannesson og Hjörtur Rósmann Ólafsson eru báðir uppaldir í nálægð við stórbrotna náttúruna á Snæfellsnesi. Þeir fóru báðir að vinna sem leiðsögmenn hjá Arctic Adventures, stærsta fyrirtæki í afþreyingarferðaþjónustu á Íslandi, strax að námi loknu. “Það eru margir strákar eins og við að leita að einhverri áskorun. Námið var akkúrat það sem við þurftum.“
-
Tinna María Halldórsdóttir
Icelandic Mountain Guides
-
Guðmundur F. Markússon
Stofnandi Kind Adventure
-
Margrét Erla Sigríðardóttir
Einkaþjálfari í heilsuræktinni Hress
-
Bergrún Helgadóttir
Leiðsögumaður hjá Midgard Adventure
-
Harpa Rut Heiðarsdóttir
Einkaþjálfari í Kraftbrennzlunni á Selfossi
-
Rúna Björg Sigurðardóttir
Eigandi Metabolic á Akranesi
-
Agnes Eir Önundardóttir
Einkaþjálfari í World Class
-
Hinrik Jóhannesson & Hjörtur Rósmann Ólafsson
Leiðsögumenn hjá Arctic Adventures