Spennandi tækifæri fyrir nemendur sem stefna á ÍAK einkaþjálfaranám
Undirbúningur fyrir ÍAK einkaþjálfaranám verður í boði fyrir þá nemendur sem vantar fáa áfanga í viðbót til að uppfylla inntökuskilyrði í ÍAK einkaþjálfaranám. Þannig geta nemendur sótt undirbúningsáfanga í opnum framhaldsskólaáföngum til þess að bætt við sig allt að 30 framhaldsskólaeiningum í því skyni að uppfylla inntökuskilyrði ÍAK einkaþjálfaranáms.
Lesa meira