Fara í efni

Beiðni um leyfi frá skólasókn

Ef um veikindi eða neyðartilfelli er að ræða er hægt að senda inn beiðni um leyfi frá skólasókn. Athugið að leyfi er ekki veitt nema brýna nauðsyn beri til. Beiðnin skal berast stjórnendum áður en staðlota hefst. Vanti upplýsingar í beiðnina mun það valda seinkun á meðhöndlun. Stjórnendur taka beiðnina fyrir og láta kennara og nemanda vita hver niðurstaðan er. Ef nemandi fær leyfi frá stjórnendum deildarinnar mun nemandi fá úrbótarverkefni frá kennara til að leysa. 

Braut