Fara í efni

Opið fyrir umsóknir í ÍAK einkaþjálfaranám fyrir haustönn 2022

Opið er fyrir umsóknir í ÍAK einkaþjálfaranám

Nemendafjöldi er takmarkaður og plássum fer óðum fækkandi. Við viljum því hvetja áhugasama að sækja um sem fyrst.

ÍAK einkaþjálfaranámið er það ítarlegasta á sínu sviði á Íslandi. Markmiðið með náminu er að skapa framúrskarandi einkaþjálfara sem hafa yfirgripsmikla þekkingu á líkamsþjálfun og heilsurækt. 

Sækja um ÍAK einkaþjálfaranám

 Hafa samband við verkefnastjóra