Fara í efni

Verkleg staðlota í ÍAK styrktarþjálfaranámi

ÍAK styrktarþjálfaranemar fara hér í verklega staðlotu hjá Milos Petrovic. Milos fer yfir styrktarþjálfun og æfingakerfi og hraða- og snerpuþjálfun. Kennsla fer fram í Valhöll í Keili.