Fara í efni

Viltu verða ÍAK þjálfari?

Opið er fyrir umsóknir í ÍAK einkaþjálfaranámi og ÍAK styrktarþjálfaranám til 15.maí n.k. Hvetjum alla sem hafa áhuga til að senda inn umsókn í tæka tíð þar sem takmarkaður fjöldi kemst inn. Þetta er tækifæri sem þú vilt ekki missa af.

ÍAK námið er eftirsóknarvert nám og hafa nú þegar útskrifast yfir 800 nemendur. Námslínurnar eru mjög hagnýtar og sniðnar til að mæta þörfum fólks sem hefur áhuga á líkamsrækt, heilsu og þjálfun. Nánari upplýsingar um hvora námsbraut fyrir sig má finna hér:

ÍAK Einkaþjálfun

ÍAK Styrktarþjálfun

Rafrænn-kynningarfundur á námsbrautunum er 27. apríl kl. 17:00 og hægt er að skrá sig hér.