Fara í efni

Meðferðatímar í fótaaðgerðafræði

Allir meðferðatímar nemenda í fótaaðgerðafræðinámi Keilis í apríl falla niður.

Verklegir tímar hefjast hinsvegar aftur í næsta mánuði og eru lausir tímar dagana 14. - 16. maí næstkomandi.

Við höfum opnað fyrir bókanir skjólstæðinga í verklega meðferðatíma og fara bókanir fram á skrifstofu Keilis í síma 578 4000 eða á netfangið keilir@keilir.net.

Algengt er að það myndist biðlistar í tíma hjá nemendum og því mikilvægt að tilkynna forföll annaðhvort til skrifstofu Keilis eða með skilaboðum á Facebooksíðunni okkar.