Fara í efni

Fréttir

Nýtt fyrirkomulag leiðsögunáms í ævintýraferðamennsku

Nýtt kennslufyrirkomulag leiðsögunáms í ævintýraferðamennsku, þar sem bóklegir áfangar verða kenndir í fjarnámi, opnar fleiri tækifæri fyrir nemendur á komandi skólaári.
Lesa meira

Svalasta skólastofa landsins

Við Keili er hægt að leggja stund á átta mánaða langt leiðsögunám í ævintýraferðamennsku, en boðið hefur verið upp á námið í samstarfi við Thompson Rivers háskólann í Kanada frá árinu 2013.
Lesa meira

Mikil ásókn í Fótaaðgerðafræði

Opið er fyrir umsóknir í nám í Fótaaðgerðafræði og hefur mikill fjöldi umsókna þegar borist. Námið er hið eina sinna tegundar á Íslandi. Bóklegur hluti námsins fer fram í fjarnámi en staðlotur eru haldnar í aðalbyggingu Keilis í Reykjanesbæ.
Lesa meira

Ævintýraleiðsögunám á tímum eldsumbrota

Áfanga um leiðsögn á tímum eldsumbrota hefur verið bætt við Leiðsögunám í ævintýraferðamennsku. Næsti árgangur hefur nám í ágúst 2021 og opið fyrir umsóknir.
Lesa meira

Tilboðsverð á námskeiði Keilis í tilefni alþjóðlega svefndagsins

Í tilefni alþjóðlega svefndagsins í föstudaginn 19. mars bjóða Keilir og Nordic Fitness Education afslátt af námskeiðinu "Sleep Recovery Specialist" um svefn og áhrif svefnraskana á líkamsrækt.
Lesa meira

75% fjölgun nemenda við Heilsuakademíu

Nemendum Heilsuakademíunnar hefur fjölgað um 75% frá síðustu skýrslu í október og eru 422 einstaklingar skráðir í nám við Heilsuakademíuna á vorönn 2021.
Lesa meira

Einkaþjálfaranám á ensku hefst 22. febrúar

NPTC (Nordic Personal Trainer Certificate) er einkaþjálfaranám á ensku í fullu fjarnámi á vegum Íþróttaakademíu Keilis. Það hentar þannig bæði á erlendum markaði sem og þeim sem vilja stunda einkaþjálfaranám samhliða vinnu. Næsta námskeið hefst 22. febrúar.
Lesa meira

Opið fyrir umsóknir í NPTC einkaþjálfaranám í fullu fjarnámi

Við höfum opnað fyrir umsóknir í NPTC einkaþjálfaranám á vegum Keilis. Hægt er að byrja í náminu sex sinnum á ári og tekur allt að átta mánuði. Námið hefst næst 22. febrúar 2021.
Lesa meira

"Besta ákvörðun sem ég hef tekið"

Átta nemendur brautskráðust í fjórðu útskrift námsbrautar Keilis í fótaaðgerðafræði. Arnar Hafsteinsson, forstöðumaður Íþróttaakademíu Keilis flutti ávarp og stýrði útskriftinni. Arnheiður S. Þorvaldsdóttir fékk viðurkenningu fyrir góðan námsárangur með 9,5 í meðaleinkunn.
Lesa meira

Undirbúningur fyrir ÍAK einkaþjálfaranám

Íþróttaakademía Keilis býður upp á ný undirbúningsnámskeið fyrir þá sem stefna á ÍAK einkaþjálfaranám.
Lesa meira