Fara í efni

Rúna Björg Sigurðardóttir

Rúna Björg Sigurðardóttir
Rúna Björg Sigurðardóttir

ÍAK einkaþjálfaranámið heillaði mig strax þar sem yfirgripsmeira nám á þessu sviði er erfitt að finna. Námið gjörbreytti hugsanagangi mínum gagnvart þjálfun og stóðst allar mínar væntingar.

Ég var hungruð í að vita meira og hikaði því ekki við að skrá mig í ÍAK styrktarþjálfaranámið um leið og tækifæri gafst. Í dag er ég í fullu starfi sem einka- og styrktarþjálfari og ber þann titil með stolti. Ég er fullfær um að búa til einstaklingsmiðaðar þjálfunaráætlanir sem miða að því að hámarka árangur og lágmarka meiðsli, einnig vinn ég full sjálfstrausts við að skapa og þjálfa íþróttafólk á afreksstigi.

Ef þú hefur metnað og vilja til þess að ná langt er ÍAK, hvort sem það er einka- eða styrktarþjálfaranámið, akkúrat fyrir þig!

Rúna Björg Sigurðardóttir, ÍAK einka- og styrktarþjálfari.