Fara í efni

Upplýsingar fyrir umsóknir

Umsóknum í allar námsbrautir Heilsuakademíu ber að skila rafrænt inn á INNU.

Með umsókn skal senda eftirfarandi gögn:

  • Afrit prófskírteina
  • Starfsferilsskrá
  • Stafræn mynd í góðri upplausn
  • Persónulegt bréf þar sem umsækjandi segir stuttlega frá sjálfum sér og ástæðum fyrir að sótt er um námi við Heilsuakademíuna.

Mikilvægt er að skila inn öllum umbeðnum fylgigögnum