News

Keilir Aviation Academy graduation ceremony

Graduation Ceremony for Professional Pilot students at Keilir Aviation Academy will be held at Keilir main building, Saturday 31 August at 1pm.
Read more

Fundur fagráðs Háskólabrúar

Fagráð Keilis fundaði í Háskóla Íslands 28. ágúst síðastliðinn, þar sem var meðal annars rætt um nýja Menntaskólann á Ásbrú þar sem rúmlega fjörtíu nemendur leggja áherslu á nám í tölvuleikagerð.
Read more

Six nations represent this year's Adventure Studies class

A total of sixteen students from six different countries began this year's Adventure Guide class, the seventh time Keilir and Thompsons Rivers University offer the program in Iceland.
Read more

Sjöundi nemendahópur Leiðsögunáms í ævintýraferðamennsku

Skólasetning Leiðsögunáms í ævintýraferðamennsku á vegum Keilis og Thompson Rivers háskólans í Kanada fór fram um miðjan ágúst.
Read more

KRÁS - Veitingasala Keilis

KRÁS er veitingaþjónusta Keilis, staðsett í aðalbyggingu skólans að Grænásbraut 910 á Ásbrú í Reykjanesbæ. Markmið þjónustunnar er að bjóða nemendum og starfsfólki upp á góðan og hollan mat á sanngjörnu verði.
Read more

Víkurfréttir: Hundrað sóttu um í tölvuleikjagerð hjá Keili - nýtt nám til stúdentsprófs

Um eitthundrað nemendur sóttu um í nám í tölvuleikjagerð í nýjum Menntaskóla Keilis á Ásbrú og var tæplega helmingur þeirra sem komst að. Fyrsta skólasetning nýrrar námsbrautar Menntaskólans á Ásbrú fór fram í gær að viðstaddri Lilju Alfreðsdóttur mennta- og menningarmálaráðherra.
Read more

Samtök iðnaðarins: Ráðherra setur fyrsta skólaárið í tölvuleikjagerð á Ásbrú

Skólasetning Menntaskólans á Ásbrú, sem býður einn íslenskra framhaldsskóla upp á nám til stúdentsprófs með áherslu á tölvuleikjagerð, fór fram í dag.
Read more

Menntamálaráðherra setur Menntaskólann á Ásbrú í fyrsta sinn

Fyrsta skólasetning Menntaskólans á Ásbrú fór fram í aðalbyggingu Keilis þann 19. ágúst 2019 að viðstaddri Lilju Alfreðsdóttur mennta- og menningarmálaráðherra.
Read more

Skólasetning Menntaskólans á Ásbrú

Mennta- og menningarmálaráðherra, Lilja Alfreðsdóttir, mun formlega setja fyrsta skólaár Menntaskólans á Ásbrú, mánudaginn 19. ágúst kl. 14:00.
Read more

Brautskráning af Verk- og raunvísindadeild Háskólabrúar

Keilir brautskráði fimmtán nemendur af Verk- og raunvísindadeild Háskólabrúar við hátíðlega athöfn á Ásbrú föstudaginn 16. ágúst. Með útskriftinni hafa alls 153 nemendur lokið Háskólabrú á þessu ári og samtals rétt tæplega 2.000 nemendur frá fyrstu brautskráningu Háskólabrúar Keilis árið 2008.
Read more