Útskrift úr deildum Keilis í janúar 2021

Föstudaginn 15. janúar næstkomandi fer fram útskrift nemenda úr atvinnuflugmannsnámi, fjarnámi Háskólabrúar Keilis og fótaaðgerðafræði.

Vegna aðstæðna og reglna um fjöldatakmarkanir verður útskriftin með breyttu sniði en vanalega og fer athöfnin fram í beinu streymi. Hægt verður að nálgast hlekk á streymið á heimasíðu og samfélagsmiðlum Keilis fyrir athöfnina.

Streymi frá útskrift Keilis föstudaginn 15. ágúst má finna hér