Umsóknarfrestur í fjarnám Háskólabrúar

Umsóknarfrestur í fjarnám Háskólabrúar Keilis bæði með og án vinnu á vorönn 2020 er til og með þriðjudagsins 1. desember næstkomandi. Skólasetning verður fimmtudaginn 7. janúar 2021 og fyrsta staðlota í náminu strax helgina á eftir.