Nám hefst í fjarnámi Háskólabrúar

Við höfum opnað fyrir umsóknir í fjarnám Háskólabrúar Keilis. Skólasetning verður fimmtudaginn 9. janúar 2020 kl. 10.00 og fyrsta staðlota í náminu strax helgina á eftir. Umsóknarfrestur er til 6. desember næstkomandi.